Færsluflokkur: Bækur
28.4.2007 | 14:49
Ljós í Norðumýri
Er hálfnaður með bókina og eftir að hafa búið í hverfinu þá verð ég að segja eins og er að Megas er snillingur, ekki bara meistari Megas, heldur hreint og beint út Snillinn Hann Megas. Þvílík íslensk kjarngóð orðasúpa. Ég þarf reglulega að stoppa og lesa aftur sömu setningarnar, að vísu gæti þýtt að ég sé að verða enskuseraður en ég harðlega neita því.
Bókin er einstaklega skrifuð og fær mann til að virða hversu yndisleg íslenskan er í raun. Það má alveg bæta við að þegar teymi eins og Þórunn Valdimars og Megas setja saman bók, þá í raun getur það vart misheppnast. Frábær lesning.
Bækur | Breytt s.d. kl. 14:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)