Færsluflokkur: Ferðalög

Smá statistic um flugið hjá mér

Það tekur stundum á að vera í þessu starfi sem maður er í, ég hef haldið nákvæma skrá yfir flug hjá mér og er að vísu ekki kominn í nema 1543 klst fluglogg. Það þýðir að ég er búinn að vera ca tvo mánuði á flugi, eða 64 sólarhringa samfleytt og nánast allt á monkey. Að vísu er þetta ekki nema 68 flugvellir víðsvegar um heiminn . Ég þarf að komast til Antarcticu og þá er þetta komið.

Hér er listinn

FlugfélagSk.stFjöldi flugferðaFjöldi flugtíma
Singapore AirlinesSQ42422:25:00
IcelandairFI105348:10:00
QantasQF92248:48:00
Air New ZealandNZ3669:59:00
Scandinavian AirlinesSK2761:10:00
Virgin BlueDJ2649:29:00
South African AirwaysSA647:45:00
Emirates AirlinesEK543:35:00
Cathay PacificCX543:35:00
British AirwaysBA1529:30:00
Northwest AirlinesNW526:50:00
LufthansaLH524:00:00
AnsettAN1020:00:00
Air FranceAF1518:45:00
Air CanadaAC618:33:00
Vietnam AirlinesVN210:40:00
Freedom AirSJ27:14:00
WideröWF66:35:00
Skywest Airlines Pty LtdXR24:45:00
Atlantic AirwaysRC24:15:00
SkywaysJZ34:10:00
United AirlinesUA23:43:00
Vanguardxx23:40:00
Aer LingusEI43:40:00
Jet StarJQ33:30:00
Garuda IndonesiaGA13:30:00
Pacific Blue AirlinesDJ13:25:00
US AirUS12:48:00
Trans World AirlinesTW22:25:00
Sun Air of ScandinaviaEZ21:30:00
KLMKL11:15:00
Braathens SafeBU31:10:00
Cimber AirQI21:00:00
Danish Air TransportDX10:50:00
FinnairAY10:35:00
Total 4431543:14:00


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband