25.2.2008 | 10:12
Ég þarf að bæta mig í golfinu!
Ég ætla að taka upp nafnið Lion Irons, bara svona til að sjá hvort ég nái ekki aðeins að lagfæra forgjöfina.
Ekkert fær stöðvað Tiger Woods | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
hahahha sé þetta alveg fyrir mér þegar IRONS fjölskyldan fer yfir heimsálfurnar hahahaha.
Rúna IRONS, Jökull IRONS, Hekla IRONS, Ragnheiður IRONS og Lion Irons.
Sé bara fyrir mér Iron man og það hefur ekki neitt með golf að gera , nema þú veljir bara IRON no 3. Sé ykkur alveg fyrir mér líka í þessum búningum.
Gulla (IP-tala skráð) 26.2.2008 kl. 10:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.