Hver er gáfađastur

Ég og Rúna skruppum í heimsókn til Hadda og Krissí á Wellington Point í gćrkvöldi. Fórum í íslenska Trivial. Ég og Haddi í liđi á móti Rúnu og Krissí. Viđ Haddi náttúrulega hleyptum ţeim ekki inn í spiliđ, svöruđum öllu af ţvílíkri snilld. Kökurnar flugu til okkar alveg hćgri vinstri. Samanlagt IQ langt yfir međalmörkum hjá okkur félögunum. Ţađ rauđa og ţađ hvíta var orđiđ okkur mjög kćrkomiđ og vorum farnir ađ svara miklu meira heldur en ella. Ţeas viđ skýrđum út svörin af góđra manna siđ.

Ţćr náttúrulega völtuđu yfir okkur á endanum. Alveg hreint međ ólíkindum, viđ sem erum svo gáfađir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband